Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2012 Apríl

27.04.2012 15:48

Ótitlað

         emoticon     Skíðaslútt SFF 2012

Á miðvikudaginn 2. maí verður slúttið okkar haldið í Grunnskólanum á Eskifirði kl 18-20

Allir að mæta með góða skapið, koma í Fjarðabyggðar peysum eða úlpum og með buffið

Það verður smá skrúðganga,  endilega koma með eitthvað sem hægt er að gera hávaða með.  Svo verður einning myndataka af hópnum.Hlökkum til að sjá ykkur!
25.04.2012 16:15

Björnsmót og Austurlandsmót

Björnsmót verður haldið í Stafdal næst komandi fimmtu- og föstudag.

Á fimmtudaginn verður keppni hjá 9 ára og yngri í svigi og stórsvigi.

Á föstudaginn veður keppni hjá 10 ára og eldri í svigi og stórsvigi. Einnig verður Fjarðaálsmót Alcoa (Austurlandsmót) í svigi hjá 13 ára og eldri.

Dagskrá fimmtudag, sjá hér: Björnsmót 2012 9 ára og yngri.pdf
Dagskrá föstudag, sjá hér: Björnsmót 2012 10 ára og eldri.pdf

Stefán skráir á mótið og vinsamlegast látið hann vita ef þið ætlið ekki að keppa.

Vinsamlegast skilið skráningum í síðasta lagi fyrir klukkan 19 miðvikudaginn 25. apríl. Þátttökugjald er 750 kr fyrir hverja grein.

16.04.2012 11:18

Æfing í dag

Það er æfing í dag hjá öllum frá kl. 16 - 18.
Eldri eiga að mæta með bæði svig og stórsvigsskíði.

15.04.2012 21:13

tímataka 14.4

Stórsvig
ferð 1 ferð2 ferð3
Jensína  40 358 46 299
Ásbjörn  42 163 42 952 42 608
Andri Gunnar  42 279 42 969 43 927
Guðrún  42 527 41 092
Jóhanna Lind  43 387 45 808 46 531
Jóhann Gísli  43 744 44 820 45 276
Vignir  43 770 44 747
Eva  43 918 46 254 45 984
Íris Björg  46 012 46 679 47 246
Jóna María  46 093 46 849 46 760
Alexandra Ýr  46 435 47 412 48 390
Þorgeir Torfi  46 978 47 846 48 047
Andri Snær  47 069 47 666 47 931
Guðmundur (Mummi)  48 854 1:43.167
Steinn  49 660 51 138 50 894
Guðjón Berg  50 593 1:01.841 51 772
Íris Ósk  51 257 52 190 52 694
Sigurjón Badeur  51 340
Arnar Freyr  51 421 54 689 54 517
Hekla  55 557 1:08.135 56 636
Gígja  56 289 56 002 54 478
Dagur Þór  57 552 56 819 1:00.164
Embla Rós  58 901 58 095 1:01.467

15.04.2012 20:46

tímataka 15.4

Svig
Nafn Ferð 1 Ferð 2 Ferð 3 Ferð 5
Jensína Martha 48,48 1,2352    
Guðrún 50,22 49,96    
Vignir 1,0269 1,1272 1,0407  
Andri Gunnar 59,37 56,53 1,0967  
Andri Snær 1,0551 1,1181 1,0846  
Jóhann Gísli  1,1331 1,029    
Jóhanna Lind  57,09 59,02 1,0048  
Eva 1,0083 1,011 1,0544  
Íris Björg 1,0427 1,0945 1,093  
Jóna María 1,0128 1,0256 1,038  
Þorgeir Torfi 1,0325 1,0323 1,0685  
Alexandra Ýr 1,1075 1,1216 1,1599  
Guðmundur  1,082 1,1685 1,2156  
Steinn 1,1899 1,5179 1,1476  
Guðjón Berg 1,1951 1,1887 1,2253  
Íris Ósk 1,1282 1,1709 1,1861  
Hekla 1,1975 1,232 1,2688  
Elísa Björg 1,126 1,1123 1,1344  
Jóhanna Kristín  1,139 1,2019 1,2252  
Haldóra Birta 58,15 56,61 58,41  
Alexandra 1,0234 1,0203 1,0111  
Bára 1,2031 1,2201 1,3146  
Tómas b. 1,2196 2,1244    
Agnes 1,1498      

14.04.2012 23:19

Tímataka 14. apríl

Tímar úr stórsviginu er komnir inn á síðun og hægt er að nálgst þá hér.

13.04.2012 21:21

Helgar Æfingar

á morgun laugardag verður æfing hjá öllum

2002 og eldri stórsvig kl:10:30 til 12:30 (tíma taka 11:30 til 12:30)
kl:13:30 til 15:00 svig flati litlalyfta.

 2003 og yngri Stórsvig kl:10:30 til 12:00
kl:13:00 til 14:00 frískíðun stóralyfta.

stubbaskóli kl:12:00 til 14:00
lokahóf allir stubbar koma með sína upphaldsköku.

á sunnudag eru æfingar frá 10:30 til 12:30
svig hjá öllum 2002 í stóru og 2003 í litlu.

13.04.2012 11:35

Æfing

Stórsvig í dag.
allir að koma kl:16:00 í dag.
laung æfing til 18:00 eða 18:30

æfingar um helgina og mánudag

nánar um það í pósti í kvöld.

12.04.2012 12:24

Æfing

Svig Æfing í dag.
'02 til '00 kl:16:00
'99 og eldri kl:17:00
Stubaskóli kl:16:40

11.04.2012 14:01

Æfing

æfing kl.16:00 hjá 2000 og yngri
99 og eldri 17:00
Svig æfing

það verða rúturferðir frá rey.kl:15:10, esk 15:15 og  nesk 15:20.

10.04.2012 14:22

Dósasöfnun í Neskaupstað

Dósasöfnun verður í Neskaupstað fimmtudaginn 12. apríl kl. 18:00.

Sjáumst hress og kát í  Hempu.


Kveðja, dósó

10.04.2012 11:17

Fundur fyrir Andrésarfara

Við ætlum að halda fund á morgun miðvikudag (11.04'12) fyrir foreldra barna sem eru að fara á Andrésar andar leikana, fundurinn verður haldinn í skíðaskálanum kl 16:30.

Við þurfum að setja á nestisnefnd og svo förum við létt yfir það sem við þurfum að muna eftir þegar við förum á Andrés :-)  

Vonumst til að sjá sem flesta.

06.04.2012 20:17

Páskaeggjamót

Páskaeggjamótið fyrir 8 ára og yngri verður haldið á morgun laugardag kl. 14:00, þar sem spáin fyrir Páskadag er ekki mjög góð. Þar sem þessi breyting er ákveðin með skömmum fyrirvara á bið ég ykkur sem sjá þetta að láta vini og kunningja vita af þessari breytingu.

04.04.2012 18:04

Páskafrí


Páskafrí

Nú erum við komin í páskafrí á skíðaæfingum, næsta æfing verður þriðjudaginn 10.apríl.

Nú notum við páskana að koma allri fjölskyldunni á skíði og höfum gaman í frábæra fjallinu okkar.

Hittumst hress í fjallinu um páskana og tökum þátt í dagskránni 

Gleðilega páska og hafið það gott yfir hátíðirnar 

Páskakveðjur

Þjálfarar

04.04.2012 11:40

Æfing í dag

Það er Svig æfing í dag.
kl:13:00
allir hópar.
´03 og yngri í litlu
´02 og eldri í stóru

síðasta æfing fyrir páska.
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 988908
Samtals gestir: 146657
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 10:30:41