Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2009 Janúar

31.01.2009 13:34

Dagskrá fyrir morgundaginn

Oddsskarðsmót 2009

 

Dagskrá

 

Sunnudagur 01.02.09


ATH það lítur út fyrir að mjög hart færi á morgun og því gott að brýna vel. Verðum með þjalir og getum brýnt eitthvað á staðnum.


9:30 Afhending númera við skíðaskála

 

7 ára og yngri (börn fædd 2001 og yngri) við litlu lyftu

 

10:00 Brautarskoðun Svig

10:30 Fyrri ferð

11:00 Seinni ferð (Rásröð ekki snúið við)

 

Matarhlé

 

12:30 Leikjabraut fyrri og seinni ferð (Öfug rásröð)

 

Verðlaunaafhending við skíðaskálann

 

8 -10 ára og eldri (1998-2000)

 

10:00 Brautarskoðun Svig

10:30 Fyrri ferð Svig

11:00 Seinni ferð Svig

 

12:30 Brautarskoðun Stórsvig

13:00 Fyrri ferð Stórsvig

13:30 Seinni ferð Stórsvig

 

11 ára og eldri (1997 og eldri)

 

10:30 Brautarskoðun Stórsvig

11:30 Fyrri ferð Stórsvig

12:00 Seinni ferð Stórsvig

 

13:30 Brautarskoðun Svig

14:00 Fyrri ferð Svig

14:30 Seinni ferð Svig

 

Verðlaunaafhending við skíðaskálan

 

Mótshaldarar áskilja sér allan rétt til breytinga á dagskrá


Ef færið verður mjög hart munum við færa 8 ára í litlu lyftuna


Mótsgjald er 500 kr á grein og greiðist við afhendingu númera

31.01.2009 07:49

Ekkert mót í dag

Því miður þurfum við að hætta við mótið í dag. Færið er frekar þungt og blautt og það á eftir að bæta í vindinn.

Við komum með upplýsingar og nýja dagskrá fyrir morgundaginn seinna í dag.

31.01.2009 07:13

Blautt færi

Það hefur ringt mikið í skarðinu og færið orðið blautt. Við ætlum að kanna aðstæður og komum með nýjar upplýsingar um 8 hér á síðunni og á símsvaranum 8780978.

30.01.2009 15:37

Óljóst veðurútlit

Þar sem veðurútlitið er ekki mjög gott ætlum við að meta stöðuna kl 7:00 í fyrramálið og taka þá ákvörðun um mótið. Ef veðrið er slæmt þá en útlit fyrir að það lagist þegar líður á daginn þá frestum við mótinu fram undir hádegi. Endanleg ákvörðun um hvort mótið verður á laugardeginum eða ekki ætti þó að liggja fyrir upp úr kl 9:00.

Fylgist því með hér á síðunni áður en lagt er af stað eða í símsvaranum 878 0978

29.01.2009 09:44

Dagskrá Oddsskarðsmóts

Oddsskarðsmót 2009

 

Dagskrá

 

Laugardagur 31.01.09

 

9:00 Afhending númera við skíðaskála

 

7 ára og yngri (börn fædd 2001 og yngri) við litlu lyftu

 

09:30 Brautarskoðun Svig

10:00 Fyrri ferð

10:45 Seinni ferð (Rásröð ekki snúið við)

 

Matarhlé

 

12:30 Leikjabraut fyrri og seinni ferð (Öfug rásröð)

 

Verðlaunaafhending við skíðaskálann

 

8 ára og eldri (börn fædd 2000 og eldri)

 

Svig

 

9:30 Brautarskoðun

10:00 Fyrri ferð 8-10 ára

10:45 Seinni ferð 8-10 ára (rásröð snúið við)

11:30 fyrri ferð 11 ára og eldri

12:00 Seinni ferð 11 ára og eldri (rásröð snúið við)

 

 

Sunnudagur 01.02.09

8 ára og eldri (börn fædd 2000 og eldri)

 

Stórsvig

 

9:30 Brautarskoðun

10:00 Fyrri ferð 8-10 ára

10:45 Seinni ferð 8-10 ára (rásröð snúið við)

11:30 fyrri ferð 11 ára og eldri

12:00 Seinni ferð 11 ára og eldri (rásröð snúið við)

 

Verðlaunaafhending við skíðaskálann

 

Mótshaldarar áskilja sér allan rétt til breytinga á dagskrá

 

Mótsgjald er 500 kr á grein og greiðist við afhendingu númera

27.01.2009 15:52

Oddsskarðsmót

Þá fer að líða að Oddsskarðsmótinu sem verður haldið um næstu helgi. 
 
7 ára og yngri (börn fædd 2001 og yngri) keppa í litlu lyftunni í svigi og leikjabraut á laugardaginn. 8 ára og eldri verða í stóru lyftunni og keppa bæði á laugardag og sunnudag í svigi og stórsvigi. Nánari dagskrá kemur á morgun.
 
Skráningar sendist á throtturnesskidi@gmail.com fyrir fimmtudagskvöld, nafn og fæðingarár. Þátttökugjald er 500 kr á grein og greiðist við afhendingu númera á mótsstað

26.01.2009 22:55

Aukaæfing hjá 3. bekk og yngri

Það verður aukaæfing hjá 3. bekk og yngri á miðvikudaginn. Vonumst til að sjá sem flesta.

26.01.2009 22:21

Jóna Guðlaug íþróttamaður Þróttar

Í kvöld var íþróttarmaður Þrottar útnefndur. Að venju tilnefndi hver deild innan Þróttar sinn fulltrúa í kjörinu og var Bjartur Þór Jóhannsson tilnefndur frá skíðadeildinni. Aðrir sem tilnefndir voru; Katrín Lilja Sigurjónsdóttir frá sunddeild, Sævar Örn Harðarson frá knattspyrnudeild og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir frá blakdeild. Jóna Guðlaug var valin íþróttamaður Þróttar 2008 en hún varð Íslands-, bikar- og deildarmeistari með Þrótti á síðustu leiktíð auk þess að vera valin blakkona ársins hjá BLÍ. Einnig hlaut hún fjölda annara viðurkenninga fyrir farmistöðu sína á síðasta ári.

Á veðlauna afhendingunni í kvöld var Matthíasi Haraldssyni einnig veitt viðurkenning en hann varð deildar-, Danmerkur- og bikarmeistari með blakliði sínu á síðustu leiktíð. Einnig var hann kjörin frelsingi ársins í lok tímabilsins í Danmörku. Glæsilegur árangur hjá honum.

Skíðadeild Þróttar óskar öllum verðlaunahöfunum til hamingju með viðurkenningar sínar.

Verðlaunahafarnir, Bjartur, Katrín, Þorbjörg sem tók við verðlaunum fyrir hönd Jónu, Matthías og Sævar

19.01.2009 23:35

Byrjendakennsla

Þar sem mjög margir nýir krakkar sem ekki eru farnir að bjarga sér sjálfir í barnalyftunni hafa mætt á æfingar ætlum við að vera með byrjendakennslu á þriðjudögum og laugardögum og er fyrsti tími á morgun.

Byrjendakennslan er ætluð fyrir krakka í 1. bekk og eldri sem ekki geta bjargað sér sjálf upp í lyftunni eða eru ekki farnir að fara alla leið upp barnalyftuna. Þegar börnin eru farin að bjarga sér fara þau úr byrjendakennslunni í viðeigandi hópa. Hvetjum byrjendur til að mæta einnig á fimmtudögum en þá munu foreldar sem eru á staðnum aðstoða eins og hægt er.

Athugið að börn eru á skíðum á ábyrgð foreldra/forráðamanna. Nauðsynlegt er að foreldrar yngri barna og þeirra sem eru að byrja séu á staðnum meðan æfingar fara fram.

Sjáums hress á skíðum

Bendi á æfingatöflu hér fyrir ofan

18.01.2009 13:44

Skíða fatnaður

Ef einhverja vanntar ennþá skíða galla á krakkana þá ætlum við að gera aðra pönntun.  Það er eitthvað ennþá til fyrir sunnan af úlpum..eitthvað minna af buxum.  Úlpurnar eru á 5500 og buxurnar á 8000.   Stærðir 128, 140, 152, 164, 176

Svo erum við líka að skoða að pannta inn í bláu flíspeysurnar vitum ekki alveg með verð á þeim..fer eitthvað eftir fjölda og hvort við náum einvherjum auglýsingum á þær.  En það verur ekki gengið frá neinu fyrr en verðið verður komið á hreint. En fínt að sjá hvað margir hafa áhuga.  Stærðir 6, 8, 10,12,14,16

Endileg líka ef einhverjir eru með of litlar flíspeysur eða úlpur að láta þær ganga til yngri krakkanna. 

Þið getið sett inn komment hér eða sent póst á gallerihar@simnet.is eða vicky@visir.is

Ef þið eruð ekki viss með stærðir þá reynum við að hjálpa ykkur með það.

Kv, fatadeildin..Sigga og Vilborgemoticon

17.01.2009 14:39

Æfingatafla

Æfingataflan er komin undir æfingar hér fyrir ofan. Einnig eru þau mót sem fyrir huguð eru í vetur komin inn. Munið að fylgjast með í æfingasímsvaranum 8780978 eða á heimasíðunni hvort einhverjar breytingar verða vegna veðurs eða annars.

14.01.2009 22:53

Frábær dósasöfnun

Langar bara að þakka öllum fyrir frábæra mætingu í dósasöfnun í kvöld.  Það var varla nóg af götum handa öllum.  Þetta gekk hratt og vel hjá okkur, krakkarnin rosa duglegir og safnaðist mjög vel:0) 
Stefnum á næstu söfnun um mánaðarmótin feb-mars

14.01.2009 12:22

Æfingar hjá 4. - 7. bekk

Sæl öllsömul,

 

Karen Ragnarsdóttir heiti ég, eins og flest ef ekki öll ykkar vita hef ég tekið að mér að þjálfa 4. -7. bekk í vetur ásamt dyggri aðstoð frá honum Kalla.

 

Eins og staðan er núna ætlum við að hafa æfingar á mánudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og laugardögum svona á meðan það er ekki nægur snjór til að opna allt.


Æfingarnar á virkum dögum eru frá 17:00 - 19:00 
Æfingarnar á laugardögum eru frá 11: 00 - 13:00 
MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR.
 

Um leið og það er komin nægur snjór ætlum við að hafa æfingar á hverjum degi nema sunnudaga.

 

Á meðan þetta er svona hvet ég alla til að fara á skíði ef að það er opið þó að það sé ekki æfing og renna sér.

 

Ef það koma einhverjar spurningar ekki hika við að senda mér línu eða hringið.

 

Karen Ragnarsdóttir

kml@eimskip.is

842-7033 og 847-7996

12.01.2009 17:54

Dósasöfnun

  Skíðakrakkar og foreldraremoticon

Dósasöfnun á Miðvikudaginn.  Mæting við Hempu kl 18:30.

Mætum öll hress og kát og munum eftir endurskinsmerkjumemoticon

12.01.2009 11:38

8 ára og yngri

Góðan dag

Það var rosalega gaman að sjá hvað það voru margir duglegir krakkar sem komu á 1. æfinguna.
Við ætlum að byrja öll saman,  síðan ætlum við að skipta þeim upp og vera með fjölbreyttar æfingar. Það gefur mikla möguleika þegar við erum tvær.

Við rákumst á þennan pistil á KR síðunni um hvernig er best að kenna börnum okkar sem eru að byrja á skíði. Vildum deila honum með ykkur. http://www.kr.is/skidi/pistlar/?ew_news_onlyarea=content1&ew_news_onlyposition=624&cat_id=19245&ew_624_a_id=312586
 Það um að gera að segja foreldrum barna sem eru ekki byrjuð á skíðum frá þessari grein emoticonVonumst til að samstarfið gangi vel og ef eitthvað kemur upp sem þið hafið áhyggjur af er um að gera að senda  okkur línu eða hringja
Bestu kveðjur

Guðný Margrét  s 8965686 og gudnymargret@gmail.com
Jónína Harpa     s 8477973 og joninaharpa@gmail.com
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 108
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 971086
Samtals gestir: 145467
Tölur uppfærðar: 17.12.2018 05:12:11