Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2008 September

28.09.2008 22:45

Haustæfingar

Mánudaginn 29. sept. hefjast haustæfingar hjá skíðafélaginu. Æfingarnar verða með svipuðu sniði og í fyrra og verða bæði inni og úti. Hjá  yngstu krökkunum verður leikjanámskeið en hjá þeim eldri verður meira um þrek og skíðatengdar æfingar. Allir eru velkomnir hvort sem ætlunin er að æfa skíði eða ekki.  Æfingagjaldið verður 4500 kr en 7000 kr fyrir systkini. Þjálfari á haustæfingunum verður Kalli F. Jörgensen Jóhannsson og má skrá sig hjá honu í síma 866-6826  eða kjor@visir.is.

Æfingatöfluna má sjá undir Æfingar hér fyrir ofan

16.09.2008 10:59

Mótskrá SKÍ

Mótaskrá SKÍ er komin út og má sjá hana undir SKRÁR hér fyrir ofan. Eitt bikarmót veður í Oddskarði í 13-14 ára flokki og verður það 21-22 mars.

09.09.2008 17:06

Póstlisti

Eins og margir vita erum við með póstlista fyrir skíðadeildina sem við notum til að senda foreldrum helstu upplýsingar varðandi skíðadeildina. Ef þið viljið bæta ykkur á listann eða taka ykkur af honum sendið þá póst á throtturnesskidi@gmail.com.

Skíðasambandið hefur svo beðið um að fá póstlista skíðafélaganna senda. Síðasambandið ætlar að koma upp póstlista sem að sponserar hafi aðgang að einnig ætlar SKÍ að hafa þennan póstlista á nýrri heimasíðu sem verður opnuð nú í október
  • 1
Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 108
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 971079
Samtals gestir: 145466
Tölur uppfærðar: 17.12.2018 04:47:42