Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2014 Janúar

28.01.2014 08:43

Foreldrafundur

Foreldrafundur verður á morgun miðvikudag 29 janúar kl. 18.00 uppi í Skíðaskála, þar sem farið verður yfir vetrarstarfið.

 Fundurinn er bæði fyrir foreldra krakka sem æfa alpagreinar og bretti.

27.01.2014 16:21

Breyttir æfingatímar

Opnunartími Skíðamiðstöðvarinnar á virkum dögum breytist frá og með þessari viku og verður frá kl 17-20 (í stað 16-19).  Æfingatímar á virkum dögum breytast samkvæmt þessu og hefjast kl 17. Æfingar 2001 og eldra verða frá kl 17-20 og 2002-2004 frá kl 17-19. Aksturstímar breytast einnig og færast allar tímasetningar um einn klukkutíma.  Nýjar æfinga- og aksturstöflur eru komnar inn á síðuna undur flipanum "Æfingar".

25.01.2014 09:41

Æfing í dag laugardag

Æfing í dag hjá '05 og yngri byrjum kl.11.00
Hvet alla aðra æfingar krakka til að koma og skíða svo lítið frjálst. 
Kv Stefán

25.01.2014 09:39

Ótitlað

Æfing í dag hjá '05 og yngri byrjum kl.11.00

Hvet alla aðra æfingar krakka til að koma og skíða svo lítið frjálst. Kv Stefán og Guðný 

23.01.2014 14:50

Skíðaæfing í dag

Stórsvigs æfing i dag hja mið og elsta hóp. Hvet alla til þess að koma a æfingu og við ætlun einnig að bjóða krökkum sem eru fæddir árið 2005 að mæta.

Lilja Tekla og Stefan Jóhann

17.01.2014 14:50

Snjór um víða veröld 19 janúar 2014 (World snow day)

Alþjóðlegi snjódagurinn verður haldinn hátíðlegur í Oddsskarði í samvinnu við Skíðamiðstöð Austurlands. Frítt verður á skíði, afsláttur á skíðaleigu, hólabrautir, leikjabraut og pallar. Þjálfarar Skíðafélagsins aðstoða byrjendur á skíðum og brettum að taka sín fyrstu skref. Skíðamiðstöðin býður öllum upp á frítt kaffi og kakó. Hvetjum alla til að mæta og eiga glaðan dag í fjallinu með vinum og fjölskyldum.


07.01.2014 20:07

Akstur á æfingar

Æfingar eru hafnar samkvæmt æfingatöflu sem er hér á síðunni.  Akstur á æfingar hefst á morgun miðvikudag og er tímatafla undir flipanum æfingar.  Tímarnir eru þeir sömu og síðasta vetur.

Ekið verður frá Norðfirði og Reyðarfirði með viðkomu á Eskifirði. Keyrt verður alla virka daga sem Skíðasvæðið eru opið, til og með 24 apríl. Keyrt verður aðra leiðina, þ.e. á æfingar og þurfa foreldrar að sækja börnin eftir æfingar.
  • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 988908
Samtals gestir: 146657
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 10:30:41