Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2013 September

06.09.2013 08:40

Kópaþrek 4-6 október

Skíðdadeild Breiðabliks heldur Kópaþreki helgina 4-6 október.  Öllum skíða- og brettaiðkendum landsins á aldrinum 12-15 ára (1998-2001) er boðið að taka þátt.  Sjá hér Dagskrá Kópaþreks 2013.pdf.  Einnig verða upplýsingar settar inn á Facebook síðu Kópaþreks þegar nær dregur

Hugsunin á bak við Kópaþrekið er að leyfa krökkunum að hittast, kynnast, taka þrekæfingar og keppa innbyrðis bæði i hóp og einstaklingsþrautum.

Þáttakendur eru beðnir að skrá sig fyrir 18 september á netfangið: gunnhjon@gmail.com.  

Þáttökugjaldið er kr 18.000,- og þarf að greiða fyrir 18. september inn á reikning Skíðadeildar Breiðabiliks 0130-26-411100   kt 550483-0259.  Senda kvittun á netfangið steingerdur@simnet.is með nafni viðkomandi barns í skýringu.
  • 1
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 988875
Samtals gestir: 146656
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 09:56:10