Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2013 Maí

14.05.2013 08:46

Aðalfundur 2013

Aðalfundur Skíðafélagsins var haldinn um leið og slúttið síðasta miðvikudag og var kostið í stjórn SFF og nefndir;  mótanefnd, fatanefnd og foreldraráð.  Sjá nýja stjórn og nefndir hér á síðunni undir flipanum skíðafélagið.

12.05.2013 19:14

Takk fyrir veturinn

Vetrarstarfinu var formlega slúttað á Reyðarfirði síðasta miðvikudag þar sem skíðakrakkar og foreldrar þeirra gerður sér saman glaðan dag. Farið var í leiki og síðan grillaðar pylsur á eftir. Veittar voru viðurkenningar eftir veturinn; mestar framfarir, besta mætingin og besti félaginn. Í 14 ára og eldri einnig fyrir bestu ferðina á móti   Síðan er Rúnarsbikarinn veittur fyrir bestan árangur í 14 ára og eldri.

Við þökkum öllum fyrir frábæran skíðavetur og sjáumst hress í fjallinu á næsta ári.  Við viljum samt biðja ykkur að fylgjast áfram með heimasíðunni, það geta alltaf komið einhverjar fréttir eða tilkynningar.

Alpagreinar
7 ára og yngri:  
Framfarir:    Dagbjartur Daðason 
Mæting:    Rut Stefánsdóttir
Félaginn:    Sóldís Tinna Eiríksdóttir

8-11 ára
Framfarir:    Hafdís Ágústsdóttir
Mæting:   Andri Gunnar Axelson
Félaginn   Steinn Jónsson

12 ára og eldri
Framfarir:   Ásbjörn Eðvaldsson
Mæting:   Þorvaldur Marteinn Jónsson
Félaginn: Jóhann Gísli Jónsson
Ferðin: Guðrún Arna Jóhannsdóttir

Rúnars bikarinn:  Þorvaldur Marteinn Jónsson

Bretti
Félaginn:  Björgvin Hólm Birgisson
Mæting:  Svavar Þór Zoega
Framfarir 10 ára og yngri:  Sveinbjörn Valdimarsson
Framfarir 11 ára og eldri:  Hákon Huldar Hákonarson01.05.2013 22:11

Slútt á Reyðarfirði 8 maí kl 18.00

Slúttið verður haldið í Grunnskólanum á Reyðarfirði á miðvikudaginn 8 maí kl 18.00.
Samhliða slúttinu verður haldinn aðalfundur Skíðafélags Fjarðabyggðar  þar sem:

Ársreikningur fyrir 2012 verður kynntur
Skýrsla stjórnar og þjálfara um starfsemi vetrarins
Kosning í stjórn, mótanefnd, foreldraráð og fatanefnd
  • 1
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 988875
Samtals gestir: 146656
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 09:56:10