Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2012 Mars

30.03.2012 22:48

ÆFING


Æfing laugardag kl 10:30 hjá 2003 og yngri

Stubbaskólinn verður á sínum stað kl 12- 13:30

Sjáumst hress í fjallinu :)

Fylgist með opnum á oddskard.is

29.03.2012 12:32

Engin æfing


Sæl

Það verður ekki æfing í dag vegna árhátíðar hjá Neskóla og Vorskemmtunar hjá Eskfirðingum.

Stefán er á leiðinni á Akureyri á Landsmót.

Vonandi sjáumst við á morgun föstudag í frosti :) 


Kveðja Guðný

28.03.2012 12:35

æfing

Æfing í dag frískíðun.
koma á svigskíðum.
vorfæti.

27.03.2012 14:42

Rútuferðir á æfigar

Fjarðabyggð hefur ákveðið að byrja með rútuferðir á skíðaæfingar á miðvikudögum og föstudögum næstu þrjár vikurnar, þ.e. ef lyftan er opin. Þetta er tilraun og ef vel gengur verður þetta vonandi á öllum dögum næsta vetur.

  • Ferðirnar eru fyrir alla skíðaiðkendur hvort sem farið er á æfingu eða ekki
  • Keyrt er upp eftir, en sækja þarf börnin eftir æfingu.
  • Ferðirnar byrja á morgun 28. mars og verða næstu 3 vikurnar
  • Stoppistöðvar verða við grunnskólana á stöðunum
  • Skíðin fara í lestina á rútunni. Klossar verða að vera í tösku eða poka í lestinni eða í tösku inni í bílinn

  • Austfjarðaleið keyrir frá Neskaupstað og leggur af stað frá Nesskóla kl. 15:20.
  • Tanni Travel keyrir frá Reyðarfirði með viðkomu á Eskifirði og leggur af stað frá REY kl. 15:10 og frá ESK 15:30

Til að geta nýtt rútuna betur á miðvikudögum höfum við ákveðið að bæta inn æfingum fyrir miðhóp kl. 16.00 á miðvikudögum. Ágætt líka að bæta aðeins í síðustu vikurnar á vertíðinni og svo falla líka alltaf einhverjar æfingar niður (eins og í dag).

27.03.2012 14:08

lokað í dag.

13+ fara út að skokka.
taka 3*12 sett af armréttum
 framstig
magi/planka.
hnébeyja.

23.03.2012 13:33

Ótitlað

Sæl létt æfing í dag. Ætla ef til vill að hafa samhliðasvig í litlu lyftunni kl 16 fyrir 99 - 02 ef það verður ekki mikil soppa. Annars förum við bara í stóru í svig 

kv Guðný


22.03.2012 11:45

Ótitlað


 

Það verður svig í dag hjá 1999-2002 kl 16 - 17:30

 Stubbaskólinn á sínum stað í dag og líka á laugardag

Svo er aAsturlandsmótið á laugardag

 

    kv Guðný 

22.03.2012 08:14

Fjarðaálsmót - Svig 12 ára og yngri

Reynt verður við svigið á laugardaginn fyrir 12 ára og yngri. Svig fyrir 13 ára og eldri verður keyrt síðar vegna bikarmót sem fram fer á Ísafirði um helgina.
Ef það eru breytingar frá fyrri skráningu, ef einhver vill láta bæta sér á listann eða kemst ekki um helgina, vinsamlegast sendið upplýsingar á Stefán fyrir 18 á fimmtudagskvöld.

21.03.2012 09:04

Æfing

Það er SVIG æfing í dag hjá 99+
síðan er æfing hjá ´03 og yngri

20.03.2012 13:11

Æfing

Stórsvig í dag.


19.03.2012 13:46

Ekki æfing í dag

Skíðasvæðið er lokað í dag. Það er verið að vinna niður blautan snjó sem kom um helgina.

18.03.2012 08:26

Austurlandsmót

Vegna veðurs er mótshaldi frestað um tvo tíma.  
Nýjar upplýsingar kl 10:00 á síðunni hjá Stafdælingum http://skis.123.is/

18.03.2012 08:01

Austulands mót frestun til 12:00

það er ATH kl:10:00. fylgjat með á stafdalur.is

17.03.2012 18:35

Austurlandsmót Sunnudagur.18.3


Fjarðaálsmót (Austurlandsmót) í Stafdal.
Dagskrá Sunnudag 18 mars.

10:00 Númeraafhending í Skíðaskálanum.
10:30 Brautarskoðun 10 ára og yngri 11:00 Svig 7, 8, 9 og 10 ára
12:00 Svig 6 ára og yngri (Styttri braut og ein ferð)
12:30 Brautarskoðun 11 ára og eldri 13:00 Svig 11 ára og eldri
14:00 Stórsvig 6 ára og yngri.    Brautarskoðun og ein ferð.


15:00 Verðlaunaafhending í mótslok

16.03.2012 13:18

Æfing fyrir alla í stóru lyftunni

Það verður æfing fyrir alla í dag sem ætla að keppa á Austurlandsmóti.
það verður bæði svig og stórsvig.
mæting kl:16:00
það eru margir búnir að boða komusína með bakkelsi.
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 988875
Samtals gestir: 146656
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 09:56:10