Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2011 Nóvember

28.11.2011 19:47

Þrekæfingar

Það verður þrekæfing á þriðjudaginn kl 17.00 á Eskifirði í íþróttahúsinu.

Á fimmtudaginn verður útiæfing á Eskifirði kl 17.00

Á föstudaginn verður líka útiæfing á Eskifirði kl 16:30

Sjáumst hress

-SiljaHrönn

25.11.2011 08:46

Æfing í Höllinni verður ekki

Æfingin sem átti að vera í Fjarðabyggðarhöllinni á sunnudaginn 27. verður ekki. Verið er að finna nýjan tíma.

23.11.2011 20:24

Ótitlað

Það verður æfing í íþróttahúsinu á Eskifirði á morgun kl 17...

Það verður því miður ekki æfing á laugardaginn eins og ég talaði um við ykkur í gær, því ég verð að vinna :(

vonast til að sem flestir komist á æfinguna á morgun..

-SiljaHrönn

20.11.2011 21:22

Þrekæfingar

Þrekæfingarnar í næstu viku verða nú ekki margar sökum þess hvað ég er að vinna mikið..

Þriðjudaginn 22.nóv verðum við á Eskifirði kl 17 við íþróttahúsið.

Fimmtudaginn 24.nóv verðum við líka á Eskifirði og ætla ég að reyna fá íþróttahúsið kl 17.  Læt upplýsingar um það á morgun.

-SiljaHrönn

17.11.2011 10:13

Dósasöfnun Norðfirði

Dósasöfnun á Norðfirði miðvikudaginn 23. nóvember.

Mæting kl 17:30 við Hempu.
  emoticon Sjáumst hress með endurskinsmerki.

15.11.2011 09:18

Ótitlað

Aðalfundur skíðadeildar Þróttar

Aðalfundur skíðadeildar Þróttar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands fimmtudaginn 17. nóvember kl 20.
 
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál

Stjórnin

14.11.2011 13:30

Þrekæfingar

Það verður þrekæfing á fimmtudaginn kl 17 á Eskifirði.  Ég ætla reyna fá íþróttahúsið þá - læt inn staðfestingu seinna í dag líklega eða á morgun.

Á föstudaginn verðum við líka á Eskifirði kl 16:30.

Ég ætla samt að biðja ykkur að fara út einn dag (mán, þri eða mið) og hlaupa ca 4 km - það er t.d. vegalengdin frá íþróttahúsinu á Esk og inn að afleggjara að sveitabænum Eskifirði og til baka.  Gera svo 200 magaæfingar - 200 bakæfingar í settum, t.d. 25 maga í einu og svo 25 bak.

-SiljaHrönn.

06.11.2011 21:52

Þrekæfingar

Það verða tvær þrekæfingar í næstu viku..

á þriðjudaginn ætla ég reyna fá íþróttahúsið á Eskifirði - læt inn frekari upplýsingar um það á morgun.

á fimmtudaginn verður útiæfing á Eskifirði kl 17 - hittumst við íþróttahúsið..

-SiljaHrönn

!!!UPPFÆRT!!!

Við verðum í íþróttahúsinu á Eskifirði á morgun þriðjudag kl 17-18 :)

06.11.2011 10:23

Ótitlað

Skíðahittingurinn frestast. vont veður er á skarðinu og fara hviður í hátt í 40 m á sek
finnum annan tíma og látum vita síðar

kv Þjálfarar

06.11.2011 09:56

Slæmt veður á skarðinu, æfingin "fellur niður"

Það eru um 30 m/s á Oddsskarði þannig að við ráðleggjum engum að fara yfir til að mæta á æfinguna í íþróttahúsinu á Norðfirði. Við munum finna nýjan tíma fyrir þessa æfingu. Norðirðingarnir ætla samt að mæta í dag kl 11 og hreyfa sig aðeins.

04.11.2011 11:36

Aðalfundur skíðadeildar Þróttar

Aðalfundur skíðadeildar Þróttar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands fimmtudaginn 17. nóvember kl 20.
 
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál

Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 108
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 971079
Samtals gestir: 145466
Tölur uppfærðar: 17.12.2018 04:47:42