Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2010 Apríl

18.04.2010 19:42

Oddsskarðsmót úrslit

Nú eru úrslitin frá því í dag komin undir SKRÁR hér fyrir ofan. Við þökkum öllum fyrir góðan dag í Oddsskarði emoticon

17.04.2010 09:48

Ótitlað

Hæ hæ

Í dag laugardag verður æfing hjá 8 ára og yngri kl 11- 13.

Vona sem flestir mæti  því þetta er með þeim síðustu æfingunum í vetur

Skíðakveðja Guðný

16.04.2010 14:25

Starfsfólk á Oddsskarðsmótið

Eins og vanalega þarf slatta af starfsfólki við mótið og treystum við á að foreldrar láti sitt ekki eftir liggja frekar en fyrri daginn. Þetta er aðallega í portavörslu og brautarvinnslu (hjálpa til við að leggja brautir skafa og halda brautum góðum). Svo mega þeir sem eru morgunhressir mæta kl 7 til að hjálpa til við að gera klárt.

15.04.2010 11:57

Dagskrá

Oddsskarðsmót SFF

18.04.10

11 ára og eldri (árg ´98-´94)

 

9:00     Númeraafhending 11 ára og eldri
9:30     Brautarskoðun, svig 11 ára og eldri (suður bakki)

10:00   Svig 11 ára og eldri fyrri og seinni ferð
 
11:00   Brautarskoðun, stórsvig 11 ára og eldri (norður bakki)
11:30   Stórsvig 11 ára og eldri fyrri og seinni ferð
13:00   Verðlaunaafhending 11 ár og eldri
 
10 ára og yngri (árg ´99 og yngri)

 

11:30   Númeraafhending 10 ára og yngri
12:00   Brautarskoðun, stórsvig 10 ára og yngri (suður bakki)
12:30   Stórsvig 9-10 ára fyrri og seinni ferð
13:15   Stórsvig 8 ára og yngri fyrri og seinni ferð
 
14:00   Brautarskoðun, svig 10 ára og yngri (suður bakki)
14:30   Svig 9-10 ára fyrri og seinni ferð
15:15   Svig 8 ára og yngri fyrri og seinni ferð
16:00   Verðlaunaafhending 10 ára og yngri

 

Þátttökugjald er 750 kr á hvora grein, greiðist við númeraafhendingu

Allir þátttakendur 10 ára og yngri fá þátttökupening

Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá

13.04.2010 15:11

Æfing


Daginn

  • Í dag 13/04/2010 verður skíðaæfing fyrir 9 ára og upp úr og verður farið í startæfingu líkt og við vorum að gera í gær.
  • Á morgun 14/04/2010 verður gefið frí á æfingu vegna dósasöfnuna bæði á Neskaupstað og Eskifirði.
  • Hlakka til að sjá alla hressa og káta í fjallinu.

Munið að fylgjast með á heimasíðunni og í æfingasímsvaranum 878 0978 emoticon

Einnig með opnun skíðasvæðisins á www.oddsskard.is eða 878 1474

 

4. bekkur og eldri           Karen Ragnarsdóttir

                                    s: 842 7033 og 847 7996  kml@eimskip.is

13.04.2010 08:09

Dósasöfnun í Neskaupstað

Jæja þá er það síðasta dósasöfnunin fyrir Andres.
Miðvikudag 14 apríl, kl 18 00, við Hempu.
9 ára og eldri geta fengið að fara fyrr af æfingu..allt í lagi að þau mæti seinna í söfnunina.
Það hefur gengið vel hjá okkur undanfarið, góð mæting bæði hjá krökkum og foreldrum
emoticon  

Sjáumst hress

09.04.2010 16:44

Björnsmót veðurútlit

Stafdælingar ætla að taka stöðuna í kvöld og ef þeim finnst veðurútlitið mjög slæmt fresta þeir mótinu til sunnudags. Fylgist með á www.123.is/skis í kvöld og í fyrramálið áður en lagt verður af stað ef ekki verður búið að fresta mótinu í kvöld (upplýsingar ættu að vera komnar inn um 7:30 í fyrramálið).

07.04.2010 11:46

Æfingar

 Æfing í dag miðvikudaginn 07.04.2010

  • Svig í fyrir 9-12 ára frá 17 - 19
  • Svig fyrir 13 ára og eldri frá 17 - 20
  • Æfing hjá 8 ára og yngri frá 17 - 18:30

    Hlakka til að sjá alla hressa og káta í fjallinu.

Munið að fylgjast með á heimasíðunni og í æfingasímsvaranum 878 0978 emoticon

Einnig með opnun skíðasvæðisins á www.oddsskard.is eða 878 1474

 

4. bekkur og eldri           Karen Ragnarsdóttir

                                    s: 842 7033 og 847 7996  kml@eimskip.is

3. bekkur og yngri:        Guðný Margrét Bjarnadóttir

                                    s: 896 5686 gudnymargret@gmail.com

  • 1
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 988875
Samtals gestir: 146656
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 09:56:10