Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2008 Október

30.10.2008 23:10

Æfingaferð

Nú eru skíðasvæðin á norðurlandi að opna hvert af öðru og stefnum við á að fara æfingaferð helgina 15-16. nóvember en þá getum við fengið skálan á Dalvík. Nánari upplýsingar fljótlega.

21.10.2008 14:18

Dósasöfnun

DÓSASÖFNUN

Skíðakrakkar og  foreldrar

 Dósasöfnun  miðvikudaginn 22 október kl 18:30 .
Ath mæting við Hempu nýju dósamóttökuna.
Allir að mæta!!

15.10.2008 16:02

Vinnudagur í Oddsskarði. Samfélagsverkefni Fjarðaáls

Vinnudagur verður í Oddsskarði á laugardaginn frá kl 13-17.  Ætlunin er að laga stangakassana við markhúsið og byggja pall framan við þá. Einnig á að draga nýjan símakapal frá markhúsinu og upp með æfingasvæðinu. Þetta er eitt af samfélagsverkefnum Fjarðaáls og fáum við styrk frá þeim í verkefnið. Þeir sem ætla að mæta hafið samband á throtturnesskidi@gmail.com eða hringið í Kalli 8485843

09.10.2008 11:20

Æfing í dag fellur niður

Æfingin hjá 4,5 og 6. bekk sem á að vera á Eskifirði í dag 9/10 fellur niður vegna veðurs. Sjáumst á laugardaginn.

  • 1
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 988875
Samtals gestir: 146656
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 09:56:10