Æfingafréttir


Tenglar

Færslur: 2008 Mars

28.03.2008 13:48

Austurlandsmótinu frestað

Vegna slæmrar veðurspár hefur Austulandsmótinu verið frestað. Ákvörðun um nýja tímasetningu verður tekin fljótlega.

27.03.2008 14:22

Dagskrá Austurlandsmóts í Stafdal

Laugardagur - Svig

  9:30 Númer afhent í skála

10:00  Brautarskoðun 10 ára og yngri

10:30  Fyrri ferð 10 ára og yngri

11:15  Númer afhent í skála, 11 ára og eldri

11:15 Seinni ferð 10 ára og yngri

11:45 Brautarskoðun 11 ára og eldri

12:15  Fyrri ferð 11 ára og eldri

12:45 Seinni ferð 11 ára og eldri

 Samhliða svig fullorðinna, til skemmtunar fyrir börnin!

 14:00 Verðlaunaafhending

 Komið sér fyrir í svefnstað í Íþróttahúsinu á Seyðisfirði

Sundferð

Kl. 19:00 Kvöldmatur

Kl. 20:00 Farið í leiki í íþróttasalnum

  

Sunnudagur ? Stórsvig

7:30 Morgunmatur

 9:00 Númer afhent í skála

 9:30  Brautarskoðun 10 ára og yngri

10:00  Fyrri ferð 10 ára og yngri

10:45  Númer afhent í skála, 11 ára og eldri

10:45 Seinni ferð 10 ára og yngri

11:15 Brautarskoðun 11 ára og eldri

11:45  Fyrri ferð 11 ára og eldri

12:15 Seinni ferð 11 ára og eldri

Ca. 13:30 Verðlaunaafhending

 

Mótsgjald er 500 kr. á grein.

Þar sem veðurútlit er tvísýnt, verður tekinn ákvörðun um mótshald í hádeginu á föstudag.

16.03.2008 22:03

Æfingar í páskavikunni breytingar

Það hefur verið ákveðið að flytja allar æfingarna sem áttu að vera kl 13 til kl 17:00

9 ára og eldri 17., 18. og 19. mars kl 17:00

8 ára og yngri 17. og 19. mars kl 17:00
Það eru ekki æfingar laugardaginn fyrir páska og annan í páskum.

Símsvari
8780978

13.03.2008 14:23

Æfingar í páskavikunni

Æfingar í næstu viku verða sem hér segir:

9 ára og eldri 17., 18. og 19. mars kl 13:00

8 ára og yngri 15. mars kl. 10:30 og svo 17. og 19. mars kl 13:00
Það eru ekki æfingar laugardaginn fyrir páska og annan í páskum.

Símsvari 8780978

10.03.2008 13:42

Frí á æfingum í dag mánudag

Við ætlum að hafa frí á æfingum í dag eftir langa og góða helgi. Stefnt á æfingu hjá 9 ára og eldir á morgun.
Jón Guðmundsson tók mikið af myndum á mótinu um helgina og er hægt að skoða þær hér
www.123.is/estthor2000

09.03.2008 21:19

Oddsskarðsmóti lokið

Þá er vel heppnuðu Oddsskarðsmoti lokið. Við viljum þakka keppendum kærlega fyrir gott mót og félögum okkar úr Stafdal fyrir komuna og ekki má gleyma foreldrum og öðrum sem hjálpuðu til við framkvæmd mótsins.
Úrslitin frá sviginu í daga eru komin inn og svo hellingur af myndum sem Sigga Þrúða snillingur tók. Skíðafélagið í Stafdal er komið með nýja heimasíðu www.123.is/skis endilega kíkið á hana.

08.03.2008 19:09

Úrslit úr Stórsviginu

Úrslitin úr stórsviginu eru komin inn. Takk fyrir góðan dag og sjámst á morgun. ATH að dagskráin verður eins og í dag þ.e. við klárum 8 ára og yngri áður en við byrjum á 9 ára og eldri.

Svig
09.03.08
 
9:00 Afhending númera
9:30 Brautarskoðun 8 ára og yngri
10:00 Fyrri ferð 8 ára og yngri
10:30 Seinni ferð 8 ára og yngri
11:00 Brautarskoðun 9 ára og eldir
11:30 Fyrri ferð 9 ára og eldri
12.15 Seinni ferð 9 ára og eldir
 
Verðlaunaafhending og mótsslit

08.03.2008 19:04

Myndir

Komnar inn myndir frá fyrri degi Oddsskarðsmótsins. Endilega setjið athugasemdir við myndirnar ef ég er að rugla einhverjum nöfnum, eða ef þau vanntar hjá okkar krökkum.  Vonandi verður svo bara betra veður til skíðaiðkunnar og myndatöku á morgun. SÞ

06.03.2008 17:34

Styttist í Oddsskarðsmót

Jæja þá styttist í Oddsskarðsmótið og vonum við að veðrið leiki við okkur í skarðinu. Eins og við vitum þá vinna margar hendur létt verk og viljum við því biðja foreldra að vera virka og hjálpast að við framkvæmd mótsins. Við höfum sett upp starfsmannalista þar sem flestir foreldrar eru settir í eitthvað verk, sjá hér fyrir ofan. Þeir sem eru ekki á listanum mega að sjálfsögðu líka hjálpa til. Flestir eru settir í hliðvörslu en við þurfum að sjálfsögðu ekki svona marga hliðverði hverju sinni. Því er gott ef fólk getur skipst á því það getur verið kulsamt að sitja í brekkunni allann daginn. Einnig þurfum við að halda vel utan um yngstu krakkana og aðstoða þau. Það keppa allir í stóru lyftunni.

Ath. að mótsgjald er 500 kr fyrir hvora grein.

05.03.2008 11:31

Dagskrá Oddsskarðsmóts

Oddsskarðsmót 2008
 
Laugardagur 8. mars
 
Stórsvig
 
9:00 Afhending númera
9:30 Brautarskoðun 8 ára og yngri
10:00 Fyrri ferð 8 ára og yngri
10:15 Brautarskoðun 9 ár og eldri
11:00 Fyrri ferð 9 ára og eldir
11:30 Seinni ferð 9 ára og eldri
12.15 Seinni ferð 8 ára og yngri
 
Verðlaunaafhending að móti loknu
 
Sunnudagur 9. mars
 
Svig
 
9:00 Afhending númera
9:30 Brautarskoðun 8 ára og yngri
10:00 Fyrri ferð 8 ára og yngri
10:15 Brautarskoðun 9 ár og eldri
11:00 Fyrri ferð 9 ára og eldir
11:30 Seinni ferð 9 ára og eldri
12.15 Seinni ferð 8 ára og yngri
 
Verðlaunaafhending og mótsslit
 
Mótshaldarar áskilja sér allan rétt til breytingar dagskrár

03.03.2008 15:31

Æfingar í dag

Það er æfing hjá öllum flokkum í dag. Það er svig hjá 9 ára og eldri og við förum sennilega með yngri krakkana í stórulyftuna. Símsvarinn 8780978 er óvirkur en kemst vonandi í lag á morgun eða miðvikudag.
  • 1
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 988875
Samtals gestir: 146656
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 09:56:10